Pinned post

Góðann daginn. Esi (Jóhannes) heiti ég og er leikjasmiður, listamaður, hljóðhönnuður, og allt þar á milli. Ég bý til leiki og hjálpa öðrum fyrirtækjum að búa til leiki með Godot leikjavélinni ásamt félögum mínum hjá fyrirtækinu Prehensile Tales. Búsettur á Kollafossi í Vesturárdal, Húnaþingi vestra og hef þar verið með allskonar tilraunastarfsemi eins og til dæmis Kollafoss Gamedev Residency, Isolation Jam og margt fleira.

Esi boosted

Ég að reyna að lifa af allt magnið af Eurovision lögum í útvarpinu.

"Eeeeeitt lag enn! en áfram skrölti ég þó"

Nei veistu. Ég held ég sleppi því að horfa á fréttirnar í kvöld.

Esi boosted
Esi boosted

The green colours are starting to show after a heavy winter and the snow is retreating.

@matti Er einhver leið að henda í nokkrum krónum til hjálpar við að hýsa Loðfílinn? Manni langar allavega í minnsta lagi að geta boðið þér einn kaffibolla/bjór/etc.

Esi boosted

A reminder, Subpixel did an amazing documentary about our humble Isolation Jam up here in the north of Iceland. It has some great interviews with great game makers youtube.com/watch?v=uRnMK2wzM2

Ég er einnig eiginmaður, faðir fjagra ára orkubolta, kvíðaröskunarsjúklingur, endurhæfingarlífeyrisþegi og margt margt fleira. Ég hef gaman af tilraunakenndri tónlist, klassískum skotleikjum, ljósmyndun, drónaflugi, og svo framvegis.

Aðal aðgangurinn minn hér á fediverse (væri gaman að þýða þetta orð) er á @esi@merveilles.town en langaði svoldið að prófa að vera hér á hinu Íslenska fediverse og pósta á Íslensku upp á gamanið.

Show thread

Góðann daginn. Esi (Jóhannes) heiti ég og er leikjasmiður, listamaður, hljóðhönnuður, og allt þar á milli. Ég bý til leiki og hjálpa öðrum fyrirtækjum að búa til leiki með Godot leikjavélinni ásamt félögum mínum hjá fyrirtækinu Prehensile Tales. Búsettur á Kollafossi í Vesturárdal, Húnaþingi vestra og hef þar verið með allskonar tilraunastarfsemi eins og til dæmis Kollafoss Gamedev Residency, Isolation Jam og margt fleira.

Loðfíll.is

loðfíll.is, íslenski mastodon vefþjónninn. Öll velkomin!