Eitt ár af loðfílnum. Ekkert bilað margir notendur, en persónulega finnst mér gott að hugsa til þess að það sé alltaf eitthvað til vara ef ég gefst upp á öllum hinum samfélagsmiðmunum.

Bókasafnið mitt er holdgerving ADHD. Fullt af bókum, margar ólesnar eða rétt byrjað á þeim.

Greininni var hafnað, úff. Hugmyndin góð, en greinin sjálf ekki alveg. Var mjög tæpt samt!

Show thread

Það er mjög lítið í gangi. Nýkominn frá Íslandi, var semí í sóttkví vegna kóvid á heimilinu... en ég slapp (í bili amk!). Næst á dagskrá (á morgun) er flug til Skotlands, þar sem ég er að fara í sumarskóla í Edinborg. Frekar nett, hlakka til!

Greininni var skilað, en úff sko. Er ennþá að decompressa, þetta voru HEVÍ vikur

Er að vinna *á fullu* til að klára grein sem á að skilast kl 14 á laugardaginn. Svo er annað deadline fyrir Mánudaginn og ég *var* að koma frá ráðstefnu í Bandaríkjunum. Svona tarnir er ástæðan fyrir því að ég geri minna þeirra á milli haha úff

Þoli ekki þegar ég fer alltof seint að sofa. Á morgun á eftir að sökka, en jæja, áfram gakk!

Flug bókað, vika í Pittsburgh. Er ekki í lagi að missa af reunion-i ef maður er á ráðstefnu?

Ennþá nær því að gera Haskell aðgengilegt fyrir alla með betri villuboðum ☺️

Til hvers notið þið samfélagsmiðla? Ég hugsa þetta oft sem míkróblogg, hendi einhverri pælingu út í to miður og jú alveg gaman ef það eru viðbrögð en aðalega bara til að koma reiðu á eigin hugsanir. Stundum samt klárlega bara upp á smá dópamín hahah

SciFi vs Fantasy 

What’s the difference between sci-fi and fantasy?

One approach is Sanderson’s law of hard vs soft magic, either your magic has a fixed set of laws and principles and you work with those or it’s more deus ex machina kind of stuff where you can just say “it’s magic!”. Sanderson’s observation is that with hard magic it’s perfectly fine to let the system solve some problems in the story (e.g. it’s perfectly fine to escape using the millenium falcon’s hyperdrive) vs soft magic (e.g. if Gandalf cannot just blast all the orcs in Moria). The two system genres also co-exist a lot, like “the force” in Star Wars and the orc bomb in LotR, with Game of Thrones being more of a book of political intrigue set in a low-fantasy setting (i.e. magic is there but it’s not commonplace anymore).

Another approach is the story itself: sci-fi often projects real-world issues into the story and explores it in a more extreme setting (e.g. spice is required for transportation in Dune, just like oil in the real-world, Asimov’s robots show how having clearly defined unbreakable rules for certain members of society is not sustainable, Orwell explores thoughtpolice and history revision in 1984 etc.). Fantasy is often a more classically heroic saga about destroying evil (like Lord of the Rings and Wheel of Time), with social issues barely left addressed.

Anyway, don’t quite know what the point of this post was, I just love my sci-fi and fantasy but often find it hard to explain how they’re the same-same but different. Both are set in wholly different worlds so you can sit back and enjoy the scenery (and LORE) instead of the main driving force being the social dynamics of people (which are so much harder to understand :polarbear:). Thanks for coming to my TED talk.

Ég held að gamla hugsunin "vel lesinn = vitur" sé löngu úrelt, gæti hafa verið rétt þegar bækur voru dýrar og því helst einhverjar fræðibækur en ég er nokkuð viss um að lesa Dúnu í 20x skiptið sé að fara að hjálpa 😅

Lagaði forritið, getur núna fundið ákveðið margar segðir þar sem amk 1 af viðföngunum eru notuð ☺️

N.b. þá er breiðmynd fílþjónsins frá okkar eigin @Glytta, hversu næs!

PSA! Það er komin samfélagstímalína í official Mastodon appinu (undir stækkunarglerinu > community timeline), frábær leið til að finna fleiri hérna á loðfílnum til að fylgja!

Góðann daginn. Esi (Jóhannes) heiti ég og er leikjasmiður, listamaður, hljóðhönnuður, og allt þar á milli. Ég bý til leiki og hjálpa öðrum fyrirtækjum að búa til leiki með Godot leikjavélinni ásamt félögum mínum hjá fyrirtækinu Prehensile Tales. Búsettur á Kollafossi í Vesturárdal, Húnaþingi vestra og hef þar verið með allskonar tilraunastarfsemi eins og til dæmis Kollafoss Gamedev Residency, Isolation Jam og margt fleira.

Sunnudags vibe check, hvernig er fólk stemmt í dag?

Hjá mér: nýr mánuður, 1. maí, allt næs bara, smá flensa en annars góður ☺️

Decided to pinch in on the patreon.com/mastodon. There's no ads or anything on here, but with the new influx of people the server costs must be massive!

:boost_ok: :ablobcatwave: Please boost this post if you would like the EFF to join the fediverse. :ablobcatbongo:

In a survey the EFF sent me, I suggested they create an account on the fediverse, so they can reach more supporters and support innovative free software that promotes interoperability among platforms, something they've advocated for in the past, too.

If you can boost this post, maybe I'll be able to show them that there are quite a few users who would like them here!

The EFF is the infamous nonprofit organisation that fights for privacy, government transparency, and digital freedom. Their fight is very important, and the EFF is very special to me. https://www.eff.org/about https://en.wikipedia.org/wiki/Electronic_Frontier_Foundation

You can see some of their work here https://www.eff.org/work

In the meantime, you can follow @eff, which is an unofficial mirror of their Twitter.
Show older
Loðfíll.is

loðfíll.is, íslenski mastodon vefþjónninn. Öll velkomin!