Follow

PSA! Það er komin samfélagstímalína í official Mastodon appinu (undir stækkunarglerinu > community timeline), frábær leið til að finna fleiri hérna á loðfílnum til að fylgja!

@matti btw ættu þessir @ hlekkir í þessu posti að sýna e-ð content eða bara profile? mstdn.social/@feditips/1082159

@henry það fer í raun eftir clientinum. Gögnin eru til staðar, en ég er ekki viss um að official appið styðji það ennþá

@matti ah ég skil. Þetta er sem sagt ekki eitthvað federation sem byggir á að miðla gögnunum á milli servera? En já ef ég fer gegnum in-app browser þá birtist þetta

@henry hmm sko, það er tvennt í gangi. Fílþjóninn (bakendinn) fær gögnin í hendurnar og þú ættir að geta subscribeað og lækað. En framendinn (vefsíðan og appið) geta ekki *birt* gögnin. Þess vegna sérðu prófílinn en ekki sjálf gögnin!

@henry en já appið er tiltölulega nýtt, þetta ætti að detta inn á næstu mánuðum ☺️

@henry soldið eins og ef ég mundi senda þér floppy disk í póstinum, þú gætir séð bréfið og að það sé frá mér, en þú getur ekki séð hvað er á diskettunni

@matti virðist amk ekki virka þegar ég smelli í appinu loggaður inn í loðfíl

Sign in to participate in the conversation
Loðfíll.is

loðfíll.is, íslenski mastodon vefþjónninn. Öll velkomin!