Follow

Til hvers notið þið samfélagsmiðla? Ég hugsa þetta oft sem míkróblogg, hendi einhverri pælingu út í to miður og jú alveg gaman ef það eru viðbrögð en aðalega bara til að koma reiðu á eigin hugsanir. Stundum samt klárlega bara upp á smá dópamín hahah

@matti Ég nota Fuglasíðuna og Loðfílinn til að útvarpa og deila hugmyndum og svoleiðis í stuttu máli frekar en sem blogg — og til að halda uppi tengslum og bransa- og ráðstefnuvini.

Finnst FB ekki henta nógu vel til að fá reality check eða fylgjast með fólki án þess að fá barnamyndir og slæmar skoðanir í smettið.

@matti ég nota fuglaforritið mest til að fylgjast með umræðunni á íslandi og í alþjóðlega (mest USA því þau eru allstaðar) en líka til að fylgjast með umræðu um product management, organizational development og hugbúnaðarþróun (ég vinn í tæknifyrirtæki við skipulag og endurbætur). ég nota fb bara til að tala við húsfélagið og taka við boðum á events...mikið vildi ég að það væri til eitthvað global directory og calendar product sem tæki við því af FB.

@matti já og ég nota mastodon bara...að ganni? mest bara til að testa

Sign in to participate in the conversation
Loðfíll.is

loðfíll.is, íslenski mastodon vefþjónninn. Öll velkomin!