Follow

Það er mjög lítið í gangi. Nýkominn frá Íslandi, var semí í sóttkví vegna kóvid á heimilinu... en ég slapp (í bili amk!). Næst á dagskrá (á morgun) er flug til Skotlands, þar sem ég er að fara í sumarskóla í Edinborg. Frekar nett, hlakka til!

Sign in to participate in the conversation
Loðfíll.is

loðfíll.is, íslenski mastodon vefþjónninn. Öll velkomin!