Loðfíllinn minnir mig á huga.is. Hugi var langt á undan sinni samtíð og mér finnst synd að hann sé allt að því dauður í dag. Spurning hvort virði væri í að reyna að endurvekja hann jafnhliða því sem við vekjum þennan loðfíl til lífsins?

Ég held að við @vegfarandi og @Hrutur séum búnir að negla þetta: að setja út færslu er að "þeyta" (eins og í lúður) og að setja stjörnu er að "fíla" eitthvað 😁

Hafiði prófað Advanced Web Interface sem lætur þetta líta út eins og Tweetdeck?

Hvað er íslenska orðið yfir hljóðið sem (loð)fílar gefa frá sér, þ.e. „toot“?

Loðfíll.is

loðfíll.is, íslenski mastodon vefþjónninn. Öll velkomin!